fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

UEFA óttast það versta og biður fólk um að mæta níu klukkutímum fyrir leik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA óttast það að lenda í vandræðum með að koma fólki inn á völlinn þegar úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram á laugardag.

Leikurinn fer fram í Istanbúl í Tyrklandi en allt fór í steik í París á síðasta ári.

Gæslan í kringum völlinn réð ekkert við álagið og stuðningsmenn Liverpool áttu í vandræðum með að komast inn á völlinn þegar liðið tapaði gegn Real Madrid.

Til að reyna að koma í veg fyrir vandræði hefur UEFA biðlað til stuðningsmanna Manchester City og Inter að mæta níu klukkustundum fyrir leik á laugardag.

Ljóst er að fáir eru til í það að dúsa á vellinum í níu klukkutíma fyrir leik en einhverjir munu vafalítið nýta sér það til að lenda ekki í vandræðum, komi þau upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Riftir eftir erfiða mánuði

Riftir eftir erfiða mánuði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útilokaði sjálfur að taka við United

Útilokaði sjálfur að taka við United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið

Hringdi og fékk blessun Ferguson fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag aftur til Hollands

Ten Hag aftur til Hollands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Í gær

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Í gær

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við