fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Hrafnkell sá Robert í Bónus og íhugaði að segja þetta við hann – „Ég get ekki útskýrt þetta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Það kom upp ótrúlegt atvik í síðustu umferð Lengjudeildar karla. Þá tók Robert Blakala, markvörður Njarðvíkur, boltann með höndum lengst fyrir utan vítateig í leik gegn Vestra og uppskar rautt spjald.

Leiknum lauk með 2-0 sigri Vestra en atvikið var til umræðu í Lengjudeildarmörkunum hér á 433.is.

„Ég get ekki útskýrt þetta en get sagt ykkur það að ég sá hann í Bónus í gærkvöldi og langaði að spyrja hann hvað gerðist,“ sagði sérfræðingurinn Hrafnkell Freyr Ágústsson léttur.

„Mig langar svo að vita hvað gerðist í hausnum á honum.

Það hefði verið auðveldast í heimi að skalla þetta og ef ekki þá fer hann bara yfir þig og þú ert 1-0 undir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina
Hide picture