fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Hrafnkell sá Robert í Bónus og íhugaði að segja þetta við hann – „Ég get ekki útskýrt þetta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Það kom upp ótrúlegt atvik í síðustu umferð Lengjudeildar karla. Þá tók Robert Blakala, markvörður Njarðvíkur, boltann með höndum lengst fyrir utan vítateig í leik gegn Vestra og uppskar rautt spjald.

Leiknum lauk með 2-0 sigri Vestra en atvikið var til umræðu í Lengjudeildarmörkunum hér á 433.is.

„Ég get ekki útskýrt þetta en get sagt ykkur það að ég sá hann í Bónus í gærkvöldi og langaði að spyrja hann hvað gerðist,“ sagði sérfræðingurinn Hrafnkell Freyr Ágústsson léttur.

„Mig langar svo að vita hvað gerðist í hausnum á honum.

Það hefði verið auðveldast í heimi að skalla þetta og ef ekki þá fer hann bara yfir þig og þú ert 1-0 undir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
Hide picture