fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Segja að De Gea vilji vera áfram hjá United þrátt fyrir risatilboð frá Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea gæti hafnað tilboði frá Sádi-Arabíu til að vera áfram hjá Manchester United. Talksport heldur þessu fram.

Miðillinn sagði frá því að spænski markvörðurinn væri eftirsóttur í Sádi-Arabíu, en deildin þar í landi sankar að sér stórstjörnum þessi misserin.

Ljóst er að De Gea gæti þénað vel þar en samkvæmt nýjustu fréttum er tveggja ára samningur á borðinu frá United sem hann ætlar að skrifa undir.

Fjöldi stuðningsmanna United er kominn með nóg af De Gea og vill hann burt. Kappinn þénar um 375 þúsund pund á viku.

Hann er að verða samningslaus og ekki er ljóst hvað verður.

Svo gæti farið að United fái annan markvörð í sumar og að De Gea yrði þá ekki öruggur með byrjunarliðssæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina