fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Segja að De Gea vilji vera áfram hjá United þrátt fyrir risatilboð frá Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea gæti hafnað tilboði frá Sádi-Arabíu til að vera áfram hjá Manchester United. Talksport heldur þessu fram.

Miðillinn sagði frá því að spænski markvörðurinn væri eftirsóttur í Sádi-Arabíu, en deildin þar í landi sankar að sér stórstjörnum þessi misserin.

Ljóst er að De Gea gæti þénað vel þar en samkvæmt nýjustu fréttum er tveggja ára samningur á borðinu frá United sem hann ætlar að skrifa undir.

Fjöldi stuðningsmanna United er kominn með nóg af De Gea og vill hann burt. Kappinn þénar um 375 þúsund pund á viku.

Hann er að verða samningslaus og ekki er ljóst hvað verður.

Svo gæti farið að United fái annan markvörð í sumar og að De Gea yrði þá ekki öruggur með byrjunarliðssæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Í gær

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United
433Sport
Í gær

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“