fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Margir furða sig á viðbrögðum sonar Beckham um helgina þegar heimurinn horfði – Sjáðu myndina

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. júní 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham og sonur hans, Brooklyn, vöktu athygli á úrslitaleik enska bikarsins um helgina.

Þar mættust Manchester City og Manchester United, en Beckham er auðvitað stuðningsmaður síðarnefnda liðsins.

Þeir fögnuðu eins og óðir menn þegar Bruno Fernandes jafnaði leikinn fyrir United í 1-1.

Það vakti athygli margra en því hefur oft verið haldið fram að Brooklyn sé stuðningsmaður Arsenal.

Hann lék með yngri liðum félagsins á árum áður.

Það virðist þó sem svo að Brooklyn hugsi hlýtt til United, miðað við fagnið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra