fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Mikið fjaðrafok og Kópavogsbúar ósáttir – „Það er ekkert nýtt að skrýtin umræða fari af stað á Twitter“

433
Laugardaginn 3. júní 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga. Hana má nálgast hér á 433.is, Hringbraut.is og í Sjónvarpi Símans, sem og í hlaðvarpsformi.

Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og í þetta sinn var gestur Ásgerður Stefanía Baldursdóttir.

video
play-sharp-fill

Það sköpuðust heitar umræður á Twitter í vikunni um þá óheppni Breiðabliks í Bestu deild karla að spila fjöldan allan af leikjum á vondum grasvöllum í Bestu deildinni það sem af er.

Einhverjir sögðu Blikum að aðlagast aðstæðum en aðrir töldu aðstæður óásættanlegar.

„Það er ekkert nýtt að skrýtin umræða fari af stað á Twitter,“ sagði Helgi léttur.

Horfðu á þáttinn í heild hérna

„Þetta er bara bullandi óheppni. Ég steig þarna inn á nokkrum dögum áður og þetta var ekki boðlegt. Ég skil þá samt vel að fara með leikinn á þennan völl á móti Breiðabliki,“ sagði Hrafnkell, en Blikar gerðu jafntefli við Keflavík í síðasta leik.

Ásgerður segir ekki hægt að breyta leikplani mikið fyrir einn stakan leik á lélegum velli.

„Það er ekki svo auðvelt. Það er allt öðruvísi að spila á svona völlum. Það bitnar meira á liðum eins og Breiðabliki. Þú breytir ekkert öllu fyrir þennan eina leik.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
Hide picture