fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Óskar Hrafn sakar Víkinga um að hafa hagað sér eins fávita allan leikinn – „Þeir hafa alltaf verið svona“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júní 2023 21:34

Óskar Hrafn Þorvaldsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks segir að þjálfarateymi Víkings hafi hagað sér eins og fávitar allan leikinn í kvöld. Blikar jöfnuðu 2-2 gegn Víkingum með tveimur mörkum í uppbótartíma í kvöld.

Víkingur hafði 0-2 forystu en Gísli Eyjólfsson og Klæmint Olsen jöfnuðu leikinn. Komið var vel fram yfir uppgefin uppbótartíma þegar Klæmint jafnaði,

„Ég súmera þetta upp sem leik sem við vorum með yfirburði allan leikinn en gáfum tvö mörk. Við gerðum jafntefli en hefðum átt að vinna þennan leik. Mér fannst við mikið betri,“ sagði Óskar Hrafn í beinni á Stöð2 Sport eftir leik.

Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings sagði liðið sitt miklu betra að leik loknum. „Ég vet ekki á hvaða leik hann var að horfa, ef þeir vinna ekki leikinn þá eru þeir alltaf betri. Ég er ósammála því en virði þá skoðun,“ sagði Óskar.

Sölvi Geir Ottesen aðstoðarþjálfari Víkings var rekinn upp í stúku eftir jöfnunarmark Blika og svo sauð allt upp úr eftir leik.

„Mér fannst þeir haga sér eins og fávitar allan leikinn á bekknum, svo endar þetta svona. Það er ekkert nýtt, þeir hafa alltaf verið svona. Þetta er þeirra leið, það er hiti á milli þesasra liða. Mér fannst við undir í barátunni í fyrri hálfleik, fótboltalega séð var bara eitt lið á vellinum. Það er óþægilegt fyrir þá að vita af okkur á eftir þeim,“ sagði Óskar sem óttast ekki eftirmál

„Það held ég ekki, það sem gerðist á vellinum er á vellinum. Það eru engir eftirmálar af minni hálfu, það er hiti í þessu. Það skiptir Víkinga máli hvort þeir séu átta stigum á undan okkur eða fimm,“ sagði Óskar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“