fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Birta lista veðbanka yfir líklegustu áfangastaði Messi – Flutningur til Manchester óvæntur möguleiki

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. júní 2023 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að Lionel Messi mun yfirgefa Paris Saint-Germain í sumar. Hvert á eftir að koma í ljós. Veðbankar skoða hvað er líklegast.

Hinn 35 ára gamli Messi verður samningslaus í París í sumar og verður samningurinn ekki framlengdur.

Argentínumaðurinn kom frá Barcelona 2021, en eins og frægt er neyddist hann til að yfirgefa Börsunga vegna fjárhagsvandræða félagsins.

Messi hefur verið orðaður við endurkomu til Barcelona. Það er þó ekki líklegasta niðurstaðan. Líklegast er að Messi endi í Sádi-Arabíu.

Enskir miðlar tóku saman líklegasta áfangastað Messi í sumar samkvæmt veðbönkum.

Líklegasti áfangastaður Messi
Eitthvað lið í Sádi-Arabíu: 1,73
Barcelona: 2,38
Inter Miami: 6
Manchester City: 13

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mbappe yfirgefur hópinn

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni