fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Vilja losna við Neville frá Miami og bauluðu á son hans – „Þetta særir mig“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Inter Miami hafa fengið nóg af Phil Neville og vilja að hann verði rekinn úr starfi þjálfara sem allra fyrsta.

Miami er á botninum í Austurdeildinin í MLS deildinni en David Beckham eigandi félagsins er vinur Neville.

„Þetta særir mig,“ sagði Neville eftir tap gegn New York Red Bulls í nótt en baulað var á son hans Harvey sem er í liðinu.


Harvey kom inn sem varamaður í uppbótartíma í tapinu og var baulað hressilega en stuðningsmenn Inter Miami mættu með borða á leikinn til að krefjast þess að Phil yrði rekinn.

„Ég skil þetta en er ekki sammála þessu. Látið mig heyra það, ég get tekið það. Ég hef upplifað þetta allan ferilinn, ég skil pirring stuðningsmanna. Þetta fylgir starfi þjálfarans.“

„Ef þið eruð ósátt, látið þjálfarann heyra það. Ekki ráðast á ungan leikmann, það særir og er persónulegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Í gær

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi