fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Máni með eldræðu í beinni og skýtur föstum skotum – „Þannig á ekki að reka nokkurn hlut þó sumir taki upp á því“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir hefur verið á fínu skriði undanfarið í Bestu deild karla. Liðið var til umræðu í Tilþrifunum á Stöð 2 Sport í kvöld.

Fylkir gerði 3-3 jafntefli við KR í kvöld. Liðið er ósigrað í þremur leikjum eftir erfiða byrjun.

Rúnar Páll Sigmundsson bætti litlu við leikmannahóp sinn fyrir tímabilið og fékk nokkra gagnrýni fyrir það.

„Við skulum orða þetta þannig að Fylkir er eitt af fáum félögum í efstu deild sem eru reknir af ábyrgð. Það er ekki verið að reyna að hrúga inn leikmönnum til að halda sér í deildinni.

Þannig á ekki að reka nokkurn hlut þó sumir taki upp á því í íslenskum fótbolta,“ sagði Þorkell Máni Pétursson beittur í þætti kvöldsins.

Fyrir mót og í upphafi þess var talað um að Fylkir gæti orðið fallbyssufóður.

„Ég átti mjög erfitt með að skilja það. Það var eins og menn hefðu aldrei séð Rúnar setja saman fótboltalið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot