fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Máni með eldræðu í beinni og skýtur föstum skotum – „Þannig á ekki að reka nokkurn hlut þó sumir taki upp á því“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir hefur verið á fínu skriði undanfarið í Bestu deild karla. Liðið var til umræðu í Tilþrifunum á Stöð 2 Sport í kvöld.

Fylkir gerði 3-3 jafntefli við KR í kvöld. Liðið er ósigrað í þremur leikjum eftir erfiða byrjun.

Rúnar Páll Sigmundsson bætti litlu við leikmannahóp sinn fyrir tímabilið og fékk nokkra gagnrýni fyrir það.

„Við skulum orða þetta þannig að Fylkir er eitt af fáum félögum í efstu deild sem eru reknir af ábyrgð. Það er ekki verið að reyna að hrúga inn leikmönnum til að halda sér í deildinni.

Þannig á ekki að reka nokkurn hlut þó sumir taki upp á því í íslenskum fótbolta,“ sagði Þorkell Máni Pétursson beittur í þætti kvöldsins.

Fyrir mót og í upphafi þess var talað um að Fylkir gæti orðið fallbyssufóður.

„Ég átti mjög erfitt með að skilja það. Það var eins og menn hefðu aldrei séð Rúnar setja saman fótboltalið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar