fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Kane sagður ætla að verða samningslaus ef Levy selur hann ekki til United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 19:30

Harry Kane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum götublöðum er Harry Kane klár í að verða samningslaus ef Tottenham selur hann ekki til Manchester United í sumar.

Mikið hefur verið fjallað um áhuga United á Kane í sumar en Daniel Levy stjórnarformaður Tottenahm er ólíklegur til þess að selja hann.

Ensk blöð segja að Kane vilji fara til United og að hann muni ekki skrifa undir nýjan samning við Tottenham.

Kane skoraði 30 mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinnu sem var að ljúka.

United er eini raunhæfi möguleikinn fyrir Kane á Englandi í sumar en hvorki Manchester City né Liverpool eru á eftir framherja.

FC Bayern hefur áhuga á Kane en hann er sagður vilja vera áfram á Englandi til að geta orðið markahæsti leikmaður í efstu deildar þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United á eftir ungum leikmanni sem hefur slegið í gegn undanfarið

United á eftir ungum leikmanni sem hefur slegið í gegn undanfarið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ
433Sport
Í gær

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð