fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Diogo Dalot skrifar undir við United til ársins 2028

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diogo Dalot hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester United sem gildir til ársins 2028. United hefur svo möguleika á því að framlengja samninginn hans um eitt ár til viðbótar.

Dalot er 24 ára gamall og hefur skrifað 107 leiki fyrir félagið. Hann hefur spilað 11 leiki fyrir Portúgal.

Jose Mourinho keypti Dalot til United frá Porto árið 2018 en hann var lánaður til AC Milan sumarið 2020.

„Að spila fyrir Manchester United er stærsta afrekið sem þú afrekar í fótbolta,“ segir Dalot.

„Við höfum skemmtileg augnablik saman síðustu fimm ár og ástríða mín fyrir félaginu hefur aukist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær

Missir af EM

Missir af EM
433Sport
Í gær

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun