fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Ronaldo pirraðist út í liðsfélaga sem vildi taka aukaspyrnu í fyrra – ,,Hann var ekki beint ánægður með það“

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 19:02

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var pirraður út í fyrrum liðsfélaga sinn Christian Eriksen fyrr á þessu tímabili.

Það var þegar Ronaldo lék með Manchester United líkt og Eriksen en sá fyrrnefndi fór eftir HM í Katar og samdi við Al-Nassr í Sádí-Arabíu.

Ronaldo er einn besti leikmaður sögunnar og vildi auðvitað vera aðalmaðurinn og fá að taka aukaspyrnur liðsins.

Í eitt skipti ákvað Eriksen að taka boltann og skjóta að marki frekar en Ronaldo sem gerði Portúgalann ansi pirraðan á meðan leik stóð.

,,Jafnvel í dag hjá félaginu þá erum við með nokkra sem geta tekið spyrnuna, ef leikmaður er að eiga góðan dag þá fær hann tækifærið,“ sagði Eriksen.

,,Ég tók eina í stað Ronaldo en hann var ekki beint ánægður með það. Nú erum við um þrír á vellinum sem geta tekið spyrnuna en þetta snýst um hvernig þér líður og ef einhver tók sá síðustu þá fær hinn að taka næstu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney