fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Portúgalski hópurinn sem mætir Íslandi – Ronaldo mætir í Laugardalinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 13:34

Cristiano Ronaldo fór illa með lið Liechtenstein í síðasta leik. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Portúgals, er búinn að tilkynna hóp liðsins fyrir komandi verkefni í undankeppni EM.

Portúgal á leiki framundan gegn Bosníu og einmitt Íslandi en hann verður spilaður á Laugardalsvelli.

Dagsetningin er hinn 20. júní næstkomandi og þar mun enginn annar en Cristiano Ronaldo láta sjá sig.

Ronaldo er í hópnum ásamt reynsluboltanum Pepe sem er orðinn fertugur en hvergi nærri hættur.

Hér má sjá hópinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?