fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Dagný valin best á tímabilinu – ,,Heiður að fá þessa viðurkenningu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 15:56

Dagný. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagný Brynjarsdóttir var í gær valin leikmaður ársins hjá kvennaliði West Ham á Englandi.

Þetta er mikill heiður fyrir íslensku landsliðskonuna en West Ham hafnaði í áttunda sæti úrvalsdeildarinnar.

Dagný spilaði alls 27 leiki í öllum keppnum fyrir West Ham en það voru stuðningsmenn liðsins sem kusu í valinu.

Dagný er 31 árs gömul en hún er miðjumaður og hefur spilað með West Ham undanfarin tvö ár.

Fyrir það lék hún með liðum eins og Bayern Munchen og Portland Thorns og á að baki 111 landsleiki fyrir Ísland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag aftur til Hollands

Ten Hag aftur til Hollands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun
433Sport
Í gær

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn