fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Dagný valin best á tímabilinu – ,,Heiður að fá þessa viðurkenningu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 15:56

Dagný. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagný Brynjarsdóttir var í gær valin leikmaður ársins hjá kvennaliði West Ham á Englandi.

Þetta er mikill heiður fyrir íslensku landsliðskonuna en West Ham hafnaði í áttunda sæti úrvalsdeildarinnar.

Dagný spilaði alls 27 leiki í öllum keppnum fyrir West Ham en það voru stuðningsmenn liðsins sem kusu í valinu.

Dagný er 31 árs gömul en hún er miðjumaður og hefur spilað með West Ham undanfarin tvö ár.

Fyrir það lék hún með liðum eins og Bayern Munchen og Portland Thorns og á að baki 111 landsleiki fyrir Ísland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Gjaldþrot blasir við

Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann hafnaði Liverpool og fór til Arsenal ári síðar

Útskýrir af hverju hann hafnaði Liverpool og fór til Arsenal ári síðar
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eru til í að bjarga Endrick svo hann eigi séns fyrir HM

Eru til í að bjarga Endrick svo hann eigi séns fyrir HM
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tölfræði sem setur árangur Haaland í samhengi

Tölfræði sem setur árangur Haaland í samhengi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besti leikmaður sem hann hefur þjálfað – Vildi bara djamma og var alltof þungur

Besti leikmaður sem hann hefur þjálfað – Vildi bara djamma og var alltof þungur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arnar talar um besta landsleik í sögu Íslands gegn Úkraínu – „Það er gott og blessað, þið þurfið að selja ykkar blöð og ég skil það vel“

Arnar talar um besta landsleik í sögu Íslands gegn Úkraínu – „Það er gott og blessað, þið þurfið að selja ykkar blöð og ég skil það vel“