fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Mourinho þykir vænt um öll lið sem hann hefur þjálfað nema þetta

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 18:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho segist eiga gott samband við öll þau félög sem hann hefur þjálfað hjá, nema eitt.

Portúalinn, sem hefur náð frábærum árangri með félögum á borð við Chelsea, Real Madrid og Inter, er í dag hjá Roma, þar sem hann gerir einnig gott mót.

Undir stjórn Mourinho vann liðið Sambandsdeildina í fyrra og er nú komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnra.

„Ég á gott samband við öll þau félög sem ég hef þjálfað hjá. Það er hlegið að mér þegar ég segist halda með Real, Inter og Roma,“ segir Mourinho.

„Eina félagið sem ég á þetta samband ekki með er Tottenham.

Ég vona að orð mín verði ekki misskilin. Þetta var líklega af því völlurinn var tómur á þessum tíma vegna Covid og af því (Daniel) Levy gaf ekki mikinn pening.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu