fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Mourinho þykir vænt um öll lið sem hann hefur þjálfað nema þetta

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 18:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho segist eiga gott samband við öll þau félög sem hann hefur þjálfað hjá, nema eitt.

Portúalinn, sem hefur náð frábærum árangri með félögum á borð við Chelsea, Real Madrid og Inter, er í dag hjá Roma, þar sem hann gerir einnig gott mót.

Undir stjórn Mourinho vann liðið Sambandsdeildina í fyrra og er nú komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnra.

„Ég á gott samband við öll þau félög sem ég hef þjálfað hjá. Það er hlegið að mér þegar ég segist halda með Real, Inter og Roma,“ segir Mourinho.

„Eina félagið sem ég á þetta samband ekki með er Tottenham.

Ég vona að orð mín verði ekki misskilin. Þetta var líklega af því völlurinn var tómur á þessum tíma vegna Covid og af því (Daniel) Levy gaf ekki mikinn pening.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar