fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Meira um Mount og Manchester United – Kveður líklega á sunnudag og Ten Hag reyndi að fá hann árið 2018

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enska blaðinu London Evening Standard mun Mason Mount miðjumaður Chelsea kveðja stuðningsmenn félagsins eftir síðasta heimaleikinn í deildinni á sunnudag.

Í gær birtust fréttir af því að Mount hefði mikinn áhuga á því að ganga í raðir Manchester United. Það væri félagið sem hann vildi fara til.

Enska blaðið segir frá því að Erik ten Hag hafi lengi viljað vinna með Mount og árið 2018 hafi hann reynt að fá hann til Ajax. Þá hafði Mount gert vel á láni hjá Vitesse í Hollandi.

Getty Images

Athletic sagði frá því í gær að Mount vildi fremur ganga í raðir United frekar en að fara til Liverpool eða Arsenal.

Chelsea og Mount hafa í eitt ár reynt að ná samkomulagi um nýjan samning en það án árangurs, Mount hefur alla tíð verið hjá Chelsea og ólst upp sem stuðningsmaður félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool