fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Meira um Mount og Manchester United – Kveður líklega á sunnudag og Ten Hag reyndi að fá hann árið 2018

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enska blaðinu London Evening Standard mun Mason Mount miðjumaður Chelsea kveðja stuðningsmenn félagsins eftir síðasta heimaleikinn í deildinni á sunnudag.

Í gær birtust fréttir af því að Mount hefði mikinn áhuga á því að ganga í raðir Manchester United. Það væri félagið sem hann vildi fara til.

Enska blaðið segir frá því að Erik ten Hag hafi lengi viljað vinna með Mount og árið 2018 hafi hann reynt að fá hann til Ajax. Þá hafði Mount gert vel á láni hjá Vitesse í Hollandi.

Getty Images

Athletic sagði frá því í gær að Mount vildi fremur ganga í raðir United frekar en að fara til Liverpool eða Arsenal.

Chelsea og Mount hafa í eitt ár reynt að ná samkomulagi um nýjan samning en það án árangurs, Mount hefur alla tíð verið hjá Chelsea og ólst upp sem stuðningsmaður félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram
433Sport
Í gær

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar
433Sport
Í gær

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Í gær

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann