fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

„Fyrir fjörtíu klukkutímumu drukkum við allt áfengið í Manchester“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 07:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hafði áhyggjur af því að við myndum slaka vel á miðað við það sem við höfum gert síðustu mánuði,“ sagði Pep Guardiola stjóri Manchester City eftir 1-1 jafntefli gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Guardiola og félagar tóku á móti titlinum fyrir sigur í deildinni á sunnudag og eftir það hófst mikill gleðskapur samkvæmt Guardiola.

„Fyrir fjörtíu klukkutímumu drukkum við allt áfengið í Manchester og miðað við það vorum við frábærir.“

„Ég naut þess mikið að verða meistari,“ segir stjórinn sem var stoltur af sínu liði.

„Við vissum vel að þetta yrði erfiður leikur, Brighton er magnað lið á alla kanta, þess vegna eru þeir á leið í Evrópudeildina og þeir eiga það skilið.“

„Við sýndum líka af hverju við erum besta lið Englands.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona