fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

„Fyrir fjörtíu klukkutímumu drukkum við allt áfengið í Manchester“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. maí 2023 07:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hafði áhyggjur af því að við myndum slaka vel á miðað við það sem við höfum gert síðustu mánuði,“ sagði Pep Guardiola stjóri Manchester City eftir 1-1 jafntefli gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Guardiola og félagar tóku á móti titlinum fyrir sigur í deildinni á sunnudag og eftir það hófst mikill gleðskapur samkvæmt Guardiola.

„Fyrir fjörtíu klukkutímumu drukkum við allt áfengið í Manchester og miðað við það vorum við frábærir.“

„Ég naut þess mikið að verða meistari,“ segir stjórinn sem var stoltur af sínu liði.

„Við vissum vel að þetta yrði erfiður leikur, Brighton er magnað lið á alla kanta, þess vegna eru þeir á leið í Evrópudeildina og þeir eiga það skilið.“

„Við sýndum líka af hverju við erum besta lið Englands.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur