fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Spáin fyrir Lengjudeild karla: ÍA beint aftur upp og hart barist um umspilssætin – Mikil vonbrigði á Selfossi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. apríl 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spá formanna, þjálfara og fyrirliða liða í Lengjudeildum karla og kvenna fyrir tímabilið var opinberuð á kynningarfundi deildarinnar í dag.

Ef spáin gengur eftir sigrar ÍA Lengjudeild karla í ár. Liðið féll úr Bestu deild í fyrra og ætlar sér beint upp.

Þá segir spáin að Grindavík verði í öðru sæti. Þar hefur boginn verið spenntur hátt og virkilega öflugir leikmenn verið fengnir til félagsins.

Í ár er hins vegar nýtt fyrirkomulag í Lengjudeild karla. Liðin í öðru til fimmta sæti fara í umspil um það að fylgja efsta liði deildarinnar upp í Bestu deildina.

Auk Grindavíkur fara Fjölnir, Leiknir og Grótta í umspilið, ef spáin gengur eftir.

Ægismenn komu óvænt inn í Lengjudeildina í vor og er þeim spáð neðsta sæti með nokkuð afgerandi hætti. Selfyssingum er spáð niður með þeim.

Spáin í heild:

Lengjudeild karla hefst 5. maí. Þá fara fimm leikir fram.

1. umferð Lengjudeildar karla
ÍA – Grindavík (5. maí kl. 19:15)
Grótta – Njarðvík (5. maí kl. 19:15)
Selfoss – Afturelding (5. maí kl. 19:15)
Ægir – Fjölnir (5. maí kl. 19:15)
Þróttur R – Leiknir R (5. maí kl. 19:15)
Þór – Vestri (6. maí kl. 14)

Lengjudeild karla

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dramatík og glæsimörk í Akraneshöllinni – Sjáðu allt það helsta frá gærkvöldinu

Dramatík og glæsimörk í Akraneshöllinni – Sjáðu allt það helsta frá gærkvöldinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi