fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Spáin fyrir Lengjudeild karla: ÍA beint aftur upp og hart barist um umspilssætin – Mikil vonbrigði á Selfossi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. apríl 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spá formanna, þjálfara og fyrirliða liða í Lengjudeildum karla og kvenna fyrir tímabilið var opinberuð á kynningarfundi deildarinnar í dag.

Ef spáin gengur eftir sigrar ÍA Lengjudeild karla í ár. Liðið féll úr Bestu deild í fyrra og ætlar sér beint upp.

Þá segir spáin að Grindavík verði í öðru sæti. Þar hefur boginn verið spenntur hátt og virkilega öflugir leikmenn verið fengnir til félagsins.

Í ár er hins vegar nýtt fyrirkomulag í Lengjudeild karla. Liðin í öðru til fimmta sæti fara í umspil um það að fylgja efsta liði deildarinnar upp í Bestu deildina.

Auk Grindavíkur fara Fjölnir, Leiknir og Grótta í umspilið, ef spáin gengur eftir.

Ægismenn komu óvænt inn í Lengjudeildina í vor og er þeim spáð neðsta sæti með nokkuð afgerandi hætti. Selfyssingum er spáð niður með þeim.

Spáin í heild:

Lengjudeild karla hefst 5. maí. Þá fara fimm leikir fram.

1. umferð Lengjudeildar karla
ÍA – Grindavík (5. maí kl. 19:15)
Grótta – Njarðvík (5. maí kl. 19:15)
Selfoss – Afturelding (5. maí kl. 19:15)
Ægir – Fjölnir (5. maí kl. 19:15)
Þróttur R – Leiknir R (5. maí kl. 19:15)
Þór – Vestri (6. maí kl. 14)

Lengjudeild karla

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kompany krotar undir

Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“
433Sport
Í gær

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val