fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Chilwell fékk beint rautt spjald og Chelsea manni færri

433
Miðvikudaginn 12. apríl 2023 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útlitið er orðið heldur svart fyrir Chelsea á Santiago Bernabeu þar sem liðið er í heimsókn hjá Real Madrid.

Liðin mætast í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en um hálftími er eftir.

Real Madrid leiðir 1-0 með marki Karim Benzema í fyrri hálfleik.

Þá fékk Ben Chilwell, varnarmaður Chelsea, beint rautt spjald fyrir skömmu. Þá braut hann á Rodrygo sem aftasti varnarmaður. Spænska liðið fékk aukspyrnu.

Dómarinn gat ekki annað gert en að lyfta rauða spjaldinu.

Sjáðu atvikið með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar