fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Máni tekur dæmi um Friðrik Dór og Jón Jónsson og heimfærir á fótboltann

433
Laugardaginn 1. apríl 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðla- og umboðsmaðurinn Þorkell Máni Pétursson var gestur Íþróttavikunnar með Benna Bó í þetta skipti. Hann var í setti ásamt Herði Snævari Jónssyni, fréttastjóra íþróttafrétta á Torgi.

Máni vill meira pepp fyrir Íslandsmótinu í fótbolta í sumar.

„Félögin þurfa svolítið að rífa sig í gang. Ef ég færi þetta yfir í músikgeirann, það gengi ekkert fyrir mig að vera með gigg með Frikka (Dór) og Jóni (Jónssyni) í 300 manna sal og það myndu mæta 100 manns. Þetta myndi ekki virka þannig.

Þú þarft að mynda einhverja stemningu og gefa út skemmtilegt efni ef þú ætlar að fá fólk á völlinn.“

Máni bendir á að það þurfi að vera gulrót til að mæta á völlinn.

„Ef leikurinn er leiðinlegur viltu allavega vera með félögunum. Þið getið talað saman, fengið ykkur einn eða hvað sem þið eruð að gera. Upplifunin af því að koma á völlinn þarf að vera svolítið eftirminnileg.“

Umræðuna má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kveður eftir mögnuð ár – „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt“

Kveður eftir mögnuð ár – „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt“
433Sport
Í gær

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“
433Sport
Í gær

Magnús biðlar til KSÍ – „Þetta skýtur skökku við“

Magnús biðlar til KSÍ – „Þetta skýtur skökku við“