fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
433Sport

Fundaði í aðeins fimm mínútur er hann fékk óvænt sparkið – ,,Töldum allir að við værum á réttri leið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 16:45

Granovskaia og Thomas Tuchel stjóri Chelsea Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel hefur opnað sig um brottreksturinn frá Chelsea en hann var látinn fara frá félaginu í fyrra.

Tuchel gerði frábæra hluti með Chelsea um langt skeið og vann til að mynda Meistaradeildina með félaginu eftir að hafa tekið við af Frank Lampard.

Brottreksturinn kom mörgum á óvart og þar á meðal Tuchel sem fundaði með eigendum félagsins í fimm mínútur.

Tuchel er kominn í nýtt starf í dag og er stjóri Bayern Munchen í Þýskalandi.

,,Þetta kom mér verulega á óvart. Fundurinn entist í aðeins þrjár til fimm mínútur klukkan átta um morguninn,“ sagði Tuchel.

,,Við töldum allir að við værum á réttri leið og þurftum tíma til að byggja eitthvað upp. Nú bíður mín ný áskorun.“

,,Okkar samband við starfsfólkið hjá Chelsea var gott og ég á enn marga vini þar sem mun ekki breytast.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo með skýr skilaboð í nýju viðtali

Ronaldo með skýr skilaboð í nýju viðtali
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Máni með eldræðu í beinni og skýtur föstum skotum – „Þannig á ekki að reka nokkurn hlut þó sumir taki upp á því“

Máni með eldræðu í beinni og skýtur föstum skotum – „Þannig á ekki að reka nokkurn hlut þó sumir taki upp á því“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda í Grindavík – Erlendur reif upp rauða spjaldið

Sjáðu atvikið umdeilda í Grindavík – Erlendur reif upp rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veronika var mætt á ókunnar slóðir í gær en klæðaburðurinn vakti athygli – Sjáðu hvernig hún mætti á svæðið þegar heimurinn fylgdist með

Veronika var mætt á ókunnar slóðir í gær en klæðaburðurinn vakti athygli – Sjáðu hvernig hún mætti á svæðið þegar heimurinn fylgdist með
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er reglan sem stærstu stjörnur heims hafa farið eftir í kynlífinu

Þetta er reglan sem stærstu stjörnur heims hafa farið eftir í kynlífinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýjustu fregnir af Kane jákvæðar fyrir Manchester United og ýta undir það sem hefur verið sagt

Nýjustu fregnir af Kane jákvæðar fyrir Manchester United og ýta undir það sem hefur verið sagt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona gæti lið United litið út með komu Mason Mount – Kane er næstur á blaði

Svona gæti lið United litið út með komu Mason Mount – Kane er næstur á blaði
433Sport
Í gær

Vilja losna við Neville frá Miami og bauluðu á son hans – „Þetta særir mig“

Vilja losna við Neville frá Miami og bauluðu á son hans – „Þetta særir mig“