fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Staðfestir það að hann væri í erfiðleikum með að hafna Bayern Munchen

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. mars 2023 21:41

Kai Havertz Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz, leikmaður Chelsea, viðurkennir að það væri erfitt fyrir hann að neita félagaskiptum til Bayern Munchen.

Havertz vakti fyrst athygli með Bayer Leverkusen í Þýskalandi en var svo keyptur til Chelsea fyrir risaupphæð árið 2020.

Havertz hefur ekki alveg staðist væntingar á Englandi en hann er í dag 23 ára gamall og gæti horft í kringum sig í sumar.

Það væri erfitt fyrir Havertz að neita skiptum til Bayern sem er stærsta félag Þýskalands.

,,Bayern er risastórt félag og það er alltaf erfitt að neita því að spila með þýskum leikmönnum,“ sagði Havertz.

,,Mitt persónulega markmið hefur hins vegar alltaf verið að spila erlendis, á Englandi eða á Spáni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki hræddir við Manchester United

Ekki hræddir við Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Trent muni ekki spila

Staðfestir að Trent muni ekki spila
433Sport
Í gær

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“