fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

,,Sá sem sagði að ég væri aumingi mun segja að ég sé sigurvegari“

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. mars 2023 20:20

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mykhailo Mudryk, leikmaður Chelsea, viðurkennir að hann finni fyrir verðmiðanum sem félagið borgaði fyrir hann.

Chelsea borgaði 89 milljónir fyrir Mudryk í janúar en hann kom frá Shakhtar Donetsk í Úkraínu.

Mudryk hefur átt ágætis leiki með Chelsea en hefur þó ekki staðist allar væntingar hingað til.

Úkraínumaðurinn viðurkennir að verðmiðinn hafi áhrif en að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem hann finni fyrir pressu.

,,Ég get sagt já, pressan er mikil en þetta er ekki í fyrsta sinn sem ég finn fyrir pressu,“ sagði Mudryk.

,,Ég er hrifinn af pressunni því einn daginn, sá sem sagði að ég væri aumingi, hann mun segja að ég sé sigurvegari. Tíminn mun leiða það í ljós.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar