fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

,,Sá sem sagði að ég væri aumingi mun segja að ég sé sigurvegari“

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. mars 2023 20:20

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mykhailo Mudryk, leikmaður Chelsea, viðurkennir að hann finni fyrir verðmiðanum sem félagið borgaði fyrir hann.

Chelsea borgaði 89 milljónir fyrir Mudryk í janúar en hann kom frá Shakhtar Donetsk í Úkraínu.

Mudryk hefur átt ágætis leiki með Chelsea en hefur þó ekki staðist allar væntingar hingað til.

Úkraínumaðurinn viðurkennir að verðmiðinn hafi áhrif en að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem hann finni fyrir pressu.

,,Ég get sagt já, pressan er mikil en þetta er ekki í fyrsta sinn sem ég finn fyrir pressu,“ sagði Mudryk.

,,Ég er hrifinn af pressunni því einn daginn, sá sem sagði að ég væri aumingi, hann mun segja að ég sé sigurvegari. Tíminn mun leiða það í ljós.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona