fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Ekki búinn að semja við Barcelona ennþá – Enn óvíst hvað gerist í sumar

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. mars 2023 20:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kjaftæði að Ilkay Gundogan sé búinn að ná samkomulagi við Barcelona um að ganga í raðir félagsins næsta sumar.

Þetta segir Ilhan Gundogan sem starfar bæði sem umboðsmaður miðjumannsins og er frændi hans.

Barcelona var talið vera búið að tryggja sér þjónustu Gundogan sem verðúr samningslaus í júní.

Það eru hins vegar kjaftasögur og eru ennlíkur á að Þjóðverjinn verði um kyrrt í Manchester.

,,Við erum klárlega ekki búnir að ná samkomulagi við neitt félag. Ilkay er aðeins að einbeita sér að Manchester City,“ sagði Ilhan.

,,Hann er á mikilvægum tímapunkti á tímabilinu og við einbeitum okkur að því. Hvar Ilkay spilar á næsta tímabili er enn opið mál.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins