fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Ekki búinn að semja við Barcelona ennþá – Enn óvíst hvað gerist í sumar

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. mars 2023 20:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kjaftæði að Ilkay Gundogan sé búinn að ná samkomulagi við Barcelona um að ganga í raðir félagsins næsta sumar.

Þetta segir Ilhan Gundogan sem starfar bæði sem umboðsmaður miðjumannsins og er frændi hans.

Barcelona var talið vera búið að tryggja sér þjónustu Gundogan sem verðúr samningslaus í júní.

Það eru hins vegar kjaftasögur og eru ennlíkur á að Þjóðverjinn verði um kyrrt í Manchester.

,,Við erum klárlega ekki búnir að ná samkomulagi við neitt félag. Ilkay er aðeins að einbeita sér að Manchester City,“ sagði Ilhan.

,,Hann er á mikilvægum tímapunkti á tímabilinu og við einbeitum okkur að því. Hvar Ilkay spilar á næsta tímabili er enn opið mál.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning