fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Ekki búinn að semja við Barcelona ennþá – Enn óvíst hvað gerist í sumar

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. mars 2023 20:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kjaftæði að Ilkay Gundogan sé búinn að ná samkomulagi við Barcelona um að ganga í raðir félagsins næsta sumar.

Þetta segir Ilhan Gundogan sem starfar bæði sem umboðsmaður miðjumannsins og er frændi hans.

Barcelona var talið vera búið að tryggja sér þjónustu Gundogan sem verðúr samningslaus í júní.

Það eru hins vegar kjaftasögur og eru ennlíkur á að Þjóðverjinn verði um kyrrt í Manchester.

,,Við erum klárlega ekki búnir að ná samkomulagi við neitt félag. Ilkay er aðeins að einbeita sér að Manchester City,“ sagði Ilhan.

,,Hann er á mikilvægum tímapunkti á tímabilinu og við einbeitum okkur að því. Hvar Ilkay spilar á næsta tímabili er enn opið mál.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift