fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Hún segir upp vinnunni nokkrum dögum eftir að hann var rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lena Wurzenberger blaðakona Bild er að láta af störfum en hún er unnusta Julian Nagelsmann sem rekinn var sem þjálfari FC Bayern fyrir helgi.

Samband þeirra var ekki vel liðið í klefanum hjá Bayern en leikmönnum liðsins þótti það ekki passa að þjálfarinn væri í ástarsambandi við blaðakonu á stærsta blaði landsins.

Wurzenberger hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu en líklega mun parið flytja frá Þýskalandi í sumar.

Nagelsmann er sterklega orðaður við starfið hjá Tottenham sem laust verður í sumar en hann er 35 ára gamall.

Wurzenberger hefur verið mjög virt í starfi hjá Bild og um tíma sá hún um alla umfjöllun um Bayern en hætti því þegar ástarsambandið þeirra hófst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Í gær

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar