fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Hún segir upp vinnunni nokkrum dögum eftir að hann var rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lena Wurzenberger blaðakona Bild er að láta af störfum en hún er unnusta Julian Nagelsmann sem rekinn var sem þjálfari FC Bayern fyrir helgi.

Samband þeirra var ekki vel liðið í klefanum hjá Bayern en leikmönnum liðsins þótti það ekki passa að þjálfarinn væri í ástarsambandi við blaðakonu á stærsta blaði landsins.

Wurzenberger hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu en líklega mun parið flytja frá Þýskalandi í sumar.

Nagelsmann er sterklega orðaður við starfið hjá Tottenham sem laust verður í sumar en hann er 35 ára gamall.

Wurzenberger hefur verið mjög virt í starfi hjá Bild og um tíma sá hún um alla umfjöllun um Bayern en hætti því þegar ástarsambandið þeirra hófst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Í gær

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador
433Sport
Í gær

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið

Rifjar upp uppskriftina að árangri gullkynslóðarinnar í ljósi umræðunnar undanfarið
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“