fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Hún segir upp vinnunni nokkrum dögum eftir að hann var rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lena Wurzenberger blaðakona Bild er að láta af störfum en hún er unnusta Julian Nagelsmann sem rekinn var sem þjálfari FC Bayern fyrir helgi.

Samband þeirra var ekki vel liðið í klefanum hjá Bayern en leikmönnum liðsins þótti það ekki passa að þjálfarinn væri í ástarsambandi við blaðakonu á stærsta blaði landsins.

Wurzenberger hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu en líklega mun parið flytja frá Þýskalandi í sumar.

Nagelsmann er sterklega orðaður við starfið hjá Tottenham sem laust verður í sumar en hann er 35 ára gamall.

Wurzenberger hefur verið mjög virt í starfi hjá Bild og um tíma sá hún um alla umfjöllun um Bayern en hætti því þegar ástarsambandið þeirra hófst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar