fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Einstæð móðir á Íslandi tippaði óvart og vann 3 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 14:25

Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn íslenskur tippari var með 12 leiki rétta á evrópska getraunaseðlinum á miðvikudaginn og fékk rúmar 3 skattfrjálsar milljónir í sinn hlut. Vinningurinn kom henni mjög á óvart þar sem hún hafði ætlað sér að tippa á enska seðilinn fyrir næsta laugardag. Vinningsmiðinn var sjálfval og kostaði einungis 832 krónur í Lengju appinu sem vinningshafinn var nýbúinn að sækja. Enginn var með 13 rétta á evrópska seðlinum og einungis fimm með 12 rétta.

Vinningurinn kom sér mjög vel, þar sem vinningshafinn er einstæð móðir og gat nýtt fjárhæðina til að borga niður skuldir og gert eitthvað skemmtilegt með fjölskyldunni.

Tipparinn styður við bakið á Knattspyrnudeild Keflavíkur, en þess má geta að getraunanúmer þeirra er 230 fyrir þá sem vilja styðja við bakið á félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Onana gæti náð fyrsta leiknum

Onana gæti náð fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Í gær

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar

Hefur rætt við stjórann og vill komast burt í sumar
433Sport
Í gær

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands

Gera grín að Dananum sem hafði enga trú á Íslendingunum – Búinn að bóka ferð til Frakklands
433Sport
Í gær

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið