fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Andri Lucas eftir leik: „Um leið og ég heyrði rödd Arons vissi ég að ég gæti ekki gert neitt í því“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 19:18

Andri Lucas Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Liechtenstein

Andri Lucas Guðjohnsen var að vonum sáttur með 7-0 sigur Íslands á Liechtenstein í dag.

Liðin mættust í öðrum leiknum í undankeppni EM 2024 og kom íslenska liðið með gott svar eftir stórt tap gegn Bosníu-Hersegóvínu á fimmtudag.

„Það var erfitt eftir úrslitin í Bosníu að rífa sig í gang aftur. En við gerðum það í dag, náðum að skora mörg mörk. Ég held að við höfum sýnt hvað við erum góðir í fótbolta þegar við spilum saman,“ segir Andri, sem skoraði eftir að hafa komið inn á sem varamaður í dag.

„Svona leikur er mikilvægur. Að fá þrjú stig, skora mörk og fagna með liðsfélögunum.“

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson skoraði þrennu í dag og var stórkostlegur. Hann skoraði þriðja mark sitt úr víti sem Andri hafði gert sig líklegan til að taka.

„Um leið og ég heyrði rödd Arons þá vissi ég að ég gæti ekki gert neitt í því. Auðvitað tekur hann vítið og klárar þrennuna,“ sagði Andri léttur.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið
433Sport
Í gær

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
Hide picture