fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hollywood stjarnan vildi fá hann og hann svaraði játandi um leið – ,,Ég fæ nánast ekkert borgað“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. mars 2023 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart þegar Ben Foster var tilkynngur sem nýr leikmaður Wrexham í utandeildinni í gær.

Wrexham stefnir á að komast upp um deild á tímabilinu og samdi við Foster sem er 39 ára gamall og á að baki hundruði leikja í ensku úrvalsdeildinni.

Foster var mjög spenntur er hann krotaði undir samninginn en annar af eigendum Wrexham, leikarinn Ryan Reynolds, er í miklu uppáhaldi hjá honum.

,,Ryan Reynolds ætlar að hringja í mig seinna í dag! Van Wilder er ein af mínum uppáhalds bíómyndum,“ sagði Foster.

,,Þeir eru svo sjáanlegir í þessu félagi, þeir eru alltaf þarna. Þeir vilja vera hluti af þessu. Ég þarf ekki mikið af peningum ef ég á að vera hreinskilinn, það tók okkur fimm mínútur að semja.“

,,Ég fæ nánast ekkert borgað en þetta snýst um að koma liðinu yfir línuna og upp um deild.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona