fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Hollywood stjarnan vildi fá hann og hann svaraði játandi um leið – ,,Ég fæ nánast ekkert borgað“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. mars 2023 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart þegar Ben Foster var tilkynngur sem nýr leikmaður Wrexham í utandeildinni í gær.

Wrexham stefnir á að komast upp um deild á tímabilinu og samdi við Foster sem er 39 ára gamall og á að baki hundruði leikja í ensku úrvalsdeildinni.

Foster var mjög spenntur er hann krotaði undir samninginn en annar af eigendum Wrexham, leikarinn Ryan Reynolds, er í miklu uppáhaldi hjá honum.

,,Ryan Reynolds ætlar að hringja í mig seinna í dag! Van Wilder er ein af mínum uppáhalds bíómyndum,“ sagði Foster.

,,Þeir eru svo sjáanlegir í þessu félagi, þeir eru alltaf þarna. Þeir vilja vera hluti af þessu. Ég þarf ekki mikið af peningum ef ég á að vera hreinskilinn, það tók okkur fimm mínútur að semja.“

,,Ég fæ nánast ekkert borgað en þetta snýst um að koma liðinu yfir línuna og upp um deild.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt
433Sport
Í gær

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum