fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Vestri búið að semja við reynslumikinn brasilískan markvörð

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 24. mars 2023 12:17

Rafael Broetto / Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíski markvörðurinn Rafael Broetto hefur skrifað undir samning við Lengjudeildar lið Vestra.

Um er að ræða 32 ára reynslumikill markvörð sem hefur undanfarin ár verið á mála hjá litháenska úrvalsdeildarfélaginu FK Panevezys, Broetto átti meðal annars stóran þátt í því að liðið endaði í 3. sæti í efstu deild Litháen á síðasta tímabili og tókst þar með að tryggja sér Evrópusæti.

Broetto er fæddur í Cianorte í Brasilíu en er með portúgalskt vegabréf. Hann á að baki 68 leiki með FK Panevezys en samningur hans við félagið rann út í upphafi árs.

Vestri mun leika undir stjórn Davíðs Smára Lamude á komandi tímabili en hann tók við liðinu eftir síðasta tímabil. Vestri hefur verið í leit að markverði undanfarnar vikur og er hann nú fundinn.

Broetto er með Vestra í æfingaferð í Montecastillo á Spáni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Í gær

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina