fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Brast í grát eftir flutning sinn: Fær að heyra það frá Englendingum – Sögð hafa „slátrað“ þjóðsöngnum þekkta í gær

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 24. mars 2023 11:00

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Ellynora hefur beðið stuðningsmenn enska landsliðsins afsökunar á flutningi sínum á enska þjóðsöngnum í gærkvöldi fyrir leik Ítalíu og Englands í undankeppni EM 2024. Ellyanora hefur fengið mikla gagnrýni á sig í kjölfar flutnings síns á þjóðsöngnum og segir tæknileg mistök hafa átt sér stað.

Reiðir stuðningsmenn enska landsliðsins fóru mikinn á samfélagsmiðlum í gærkvöldi eftir flutning Ellynora á þjóðsöngnum, annað hvort var hún gagnrýnd harðlega eða þá að hæðst var að henni, margir sökuðu hana um að hafa slátrað þjóðsöngnum.

Ellynora ræddi við blaðamann Daily Mail eftir atvikið og þar segir blaðamaðurinn að hún hafi brostið í grát og beðist afsökunar á flutningi sínum.

„Ég er bara svo reið vegna þess sem átti sér stað vegna þess að ég vildi að þetta yrði fullkomið en það sem átti sér stað var ekki mín sök,“ segir söngkonan í samtali við Daily Mail.

Tæknileg mistök hafi átt sér stað.

„Ég var með tónlistina í eyranu og svo hætti hún og byrjaði aftur, og ég var farin að heyra hana tvööfalt, svo það þýddi að ég var ekki samstillt og það reyndist erfitt fyrir mig að ná tímasetningunni réttri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Í gær

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu