fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Twitter eftir tap Íslands gegn Bosníu: Spjótin standa að Arnari – „Hvenær ætli Vanda þori að taka í gikkinn“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 23. mars 2023 21:50

Samsett mynd: GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ís­lenska karla­lands­liðið í knatt­spyrnu hóf veg­ferð sína í undan­keppni EM 2024 á afar slæmu tapi gegn Bosníu & Herzegovinu á úti­velli. Loka­tölur 3-0 í Zeni­ca í kvöld

Heimamenn í Bosníu & Herzegovinu komust yfir stax á 14. mínútu leiksins þegar að boltinn barst til Rade Krunic inn í vítateig Íslands og hann gat ekki annað en komið boltanum í netið. Varnarleikur Íslands ekki til útflutnings.

Krunic var síðan aftur á ferðinni á 40. mínútu er hann tvöfaldaði forystu heimamanna. Staðan 2-0 þegar flautað var til hálfleiks.

Ekki skánaði staðan í síðari hálfleik því að á 63. mínútu kom Arnar Dedic sér í góða stöðu við vítateig Íslendinga og lét vaða í átt að marki, boltinn endaði í netinu og staðan því orðin 3-0 og þar við sat.

Nú sem áður fyrr sat knattspyrnuáhugafólk límt fyrir framan sjónvarpskjáinn og fylgdist stressað með framgangi mála. Á samfélagsmiðlinum Twitter sköpuðust líflegar umræður yfir leiknum.

Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem knattspyrnuáhugafólkið hafði að segja eftir leikinn á Twitter:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði