fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Fær hann loksins að sanna sig hjá Liverpool? – Skelfilegur tími hingað til

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 15:41

Arthur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á að miðjumaðurinn Arthur Melo nái loksins að sanna sig sem leikmaður Liverpool.

Fjallað er um málið í Liverpool Echo en Arthur kom til Liverpool í sumar í láni frá ítalska félaginu Juventus.

Arthur hefur spilað 13 mínútur fyrir Liverpool á tímabilinu en hann kom inná sem varamaður í leik gegn Napoli í september.

Ekki löngu seinna meiddist Brasilíumaðurinn en er nú loksins mættur til baka og gæti komið við sögu fyrir lok deildarinnar.

Nokkrir miðjumenn Liverpool eru meiddir þessa stundina og gæti þetta verið kjörið tækifæri fyrir Arthur að sanna sig loksins í treyju félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney valdi þrjá bestu í enska boltanum á þessu tímabili – Valið vekur mikla furðu

Rooney valdi þrjá bestu í enska boltanum á þessu tímabili – Valið vekur mikla furðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR