fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
433Sport

Arnar var hissa þegar hann steig á vigtina á afmælisdaginn – „Viti menn“

433
Laugardaginn 18. mars 2023 09:00

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, kom í settið í Íþróttavikuna með Benna Bó sem sýnd er á Hringbraut alla föstudaga.

Arnar varð fimmtugur í mars og segir að hann hafi fengið sér ofboðslega gott rauðvín í tilefni dagsins.

„Ég var búinn að kvíða smá fyrir þessum áfanga en svo fór ég í ræktina daginn eftir og viti menn – það voru nákvæmlega sömu tölur og þegar ég var 49 ára. Sömu tölur, sama XG og sama allt,“ sagði hann og hló.

Víkingar voru að koma heim úr æfingarferð til Tyrklands og mæta Val um helgina í undanúrslitum Lengjubikarsins eftir að hafa unnið Aftureldingu. „Við kunnum mjög vel við okkur þarna. Það er flott hótel og nauðsynleg ferð til að stilla saman strengina. Við spiluðum einn æfingarleik og áttum góða æfingarviku þar sem við sluppum að mestu við meiðsli. Ég kvarta ekki.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt annað en sáttur þrátt fyrir sigur Manchester United og hefur áhyggjur – ,,Ótrú­legt að horfa upp á þetta“

Allt annað en sáttur þrátt fyrir sigur Manchester United og hefur áhyggjur – ,,Ótrú­legt að horfa upp á þetta“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Greina frá vendingum meðal leikmanna Tottenham sem eru í sjokki – Virðist útséð með framhaldið

Greina frá vendingum meðal leikmanna Tottenham sem eru í sjokki – Virðist útséð með framhaldið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland setti fyrsta heimsmetið aðeins fimm ára gamall – Ótrúlegt undrabarn

Haaland setti fyrsta heimsmetið aðeins fimm ára gamall – Ótrúlegt undrabarn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ancelotti með létt skot á eigin leikmann – Segir hann ekki fallegan í útliti

Ancelotti með létt skot á eigin leikmann – Segir hann ekki fallegan í útliti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enski bikarinn: Tvö rauð er Fulham tapaði á Old Trafford

Enski bikarinn: Tvö rauð er Fulham tapaði á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar tekur ekki upp tólið og bjallar á heimsfræga vini – „Smá sorglegt“

Arnar tekur ekki upp tólið og bjallar á heimsfræga vini – „Smá sorglegt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölurnar „ótrúlegar“ miðað við alla seðlana sem komu inn – „Fá þessa 200 milljóna króna gjöf sem er einstakt dæmi“

Tölurnar „ótrúlegar“ miðað við alla seðlana sem komu inn – „Fá þessa 200 milljóna króna gjöf sem er einstakt dæmi“