fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Liverpool eigi „ekki séns“ gegn Real Madrid í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, fyrrum knattspyrnumaður og í dag sparkspekingur á Sky Sports segir að Liverpool eigi ekki möguleika gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Um seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum er að ræða en þeim fyrri lauk með 5-2 sigri Real Madrid á Anfield.

„Maður horfir á leik þeirra gegn Bournemouth og hugsar: Hvaða möguleika á Liverpool gegn Real Madrid? Þeir þurfa að skora allavega þrjú mörk. Það er ansi mikið vekefni,“ segir Merson.

Merson bendir á að lið hafi áður komið til baka í Meistaradeildinni en hefur hins vegar ekki trú á Liverpool.

„Þetta yrði eitt stærsta afrek í sögu Meistaradeildarinnar. Barcelona kom til baka gegn PSG en það var á heimavelli. Þetta er á útivelli gegn meisturunum.

Ef þetta væri tveggja marka munur þá væri aldrei að vita en þrjú mörk, þeir eiga ekki séns.“

Leikur Real Madrid og Liverpool hefst klukkan 20.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Í gær

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans
433Sport
Í gær

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“