fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Haaland í hóp góðra manna með því að skora fimm í sama leiknum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 08:29

Magnaður. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland framherji Manchester City fór á kostum þegar liðið vann 7-0 sigur á RB Leipzig í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær.

Haaland skoraði þrennu í fyrri hálfleik en eitt af mörkunum kom af vítapunktinum. Ilkay Gundogan kom City í 4-0 áður en Haaland bætti við tveimur mörkum og skoraði þar með mörkin fimm. Aðeins tveir aðrir leikmenn hafa skorað fimm mörk í sama leiknum í Meistaradeildinni.

Fyrsti leikmaðurinn til að skora fimm mörk í einum og sama leiknum í Meistaradeildinin var Lionel Messi árið 2012.

Það var tveimur árum síðar sem Luiz Adriano skoraði svo fimm mörk fyrir Shaktar Donetsk gegn BATE frá Hvíta-Rússlandi.

Haaland er búinn að skora 39 mörk á sínu fyrsta tímabili með Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina