fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Haaland í hóp góðra manna með því að skora fimm í sama leiknum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 08:29

Magnaður. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland framherji Manchester City fór á kostum þegar liðið vann 7-0 sigur á RB Leipzig í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær.

Haaland skoraði þrennu í fyrri hálfleik en eitt af mörkunum kom af vítapunktinum. Ilkay Gundogan kom City í 4-0 áður en Haaland bætti við tveimur mörkum og skoraði þar með mörkin fimm. Aðeins tveir aðrir leikmenn hafa skorað fimm mörk í sama leiknum í Meistaradeildinni.

Fyrsti leikmaðurinn til að skora fimm mörk í einum og sama leiknum í Meistaradeildinin var Lionel Messi árið 2012.

Það var tveimur árum síðar sem Luiz Adriano skoraði svo fimm mörk fyrir Shaktar Donetsk gegn BATE frá Hvíta-Rússlandi.

Haaland er búinn að skora 39 mörk á sínu fyrsta tímabili með Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands