fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Forráðamenn Inter tjá sig og segja Lukaku aftur á leið til Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 09:28

Romelu Lukaku. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku snýr aftur til Chelsea í sumar þegar lándsvöl hans hjá Inter Milan tekur enda. Beppe Marotta stjórnarformaður Inter segir frá þessu.

Lukaku snéri aftur til Inter á láni í fyrra, aðeins ári eftir að Chelsea hafði keypt Lukaku á 100 milljónir punda frá Inter.

Lukaku og Thomas Tuchel náðu ekki vel saman og vildi belgíski framherjinn fara. Hann hefur hins vegar aðeins skorað fimm mörk hjá Inter í ár vegna meiðsla.

„Lándsdvölin var bara til eins árs, hann fer aftur til Chelsea,“ segir Beppe Marotta.

„Þetta hefur verið skrýtið tímabil vegna HM í Katar, Lukaku hefur ekki komist í form og ekki spilað sinn besta fótbolta.“

„Hann er ekki kominn í sitt besta form sem við sáum fyrir nokkrum árum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Í gær

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn