fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Ekki litið um öxl eftir stuttan fund með Ingva Hrafni – „Í stuttermabol að reykja Camel“

433
Laugardaginn 11. mars 2023 09:00

Mynd/ Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Guðmundsson mætti í settið í Íþróttavikunni sem sýnd er á Hringbraut öll föstudagskvöld. Gaupi, eins og hann er ávalt kallaður, fór þar yfir sviðið en hann hefur verið íþróttafréttamaður síðan 1991.

„Ég byrjaði að lýsa leikjum á Bylgjunni. Ingvi Hrafn hafði samband við mig og vantaði mann í afleysingar og ég dreif mig upp á stöð til að hitta kallinn. Ég gleymi því aldrei því þegar ég mætti var Ingvi í stuttermabuxum og stuttermabol að reykja Camel og spurði hvort ég vildi ekki bara detta inn í þetta. Sagðist ætla að gefa mér tvær vikur.

Ég svaraði ekkert mál en ég fékk engar tvær vikur því ég byrjaði bara eftir hádegi að vinna.“

Benedikt Bóas, þáttastjórnandi spurði þá hvort hann sé farinn að spá í að segja þetta gott? „Það styttist. Þetta er orðin góður tími. Í þessu starfi er þetta ekki vinna – heldur lífstíll.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
Hide picture