fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Glöggur netverji komst loks að því hvaða mynd er á síma Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 17:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glöggur netverji tók eftir síma Cristiano Ronaldo á myndum sem unnusta hans Georgina birti á Instagram í dag.

Ronaldo fagnaði í vikunni 38 ára afmæli sínu og var slegið upp veislu í Sádí Arabíu þar sem fjölskyldan er nú búsett.

Myndin á síma Ronaldo hefur lengi verið á milli tannana á netverjum en í dag komust þeir að því hvað er á síma Ronaldo.

Síminn sást á mynd þar sem Georgina og Ronaldo faðmast en símarnir eru fyrir framan þau.

Myndin sem er á símanum var tekinn fyrir rúmu ári síðan þegar Georgina fagnaði 22 ára afmæli sínu í Dubai. Fjölskyldan kom þá saman og hafði gaman.

Georgina og Ronaldo búa nú í Sádí Arabíu en Ronaldo er launahæsti íþróttamaður í heimi, þar býr parið ásamt börnunum sínum.

Myndin sem er á síma Ronaldo er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt