fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Endurkoma Alfreðs gengur vel – Lagði upp mark og Sævar Atli skoraði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason og Kolbeinn Birgir Finsson voru í byrjunarliði Lyngby sem mætti Elfsborg í æfingaleik í Portúgal í dag.

Sveinn Aron Guðjohnsen kom við sögu hjá Elfsobrg en Hákon Rafn Valdimarsson var ekki með.

Alfreð Finnbogason er að snúa aftur á völlinn eftir meiðsli og lagði upp eitt mark í 4-3 tapi gegn Elfsborg.

Sævar Atli Magnússon skoraði eitt marka Lyngby en hann kom inn sem varamaður í leiknum og gerði vel.

Freyr Alexandersson er þjálfari Lyngby en liðið er í fallsæti fyrir seinni hluta dönsku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu