fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Endurkoma Alfreðs gengur vel – Lagði upp mark og Sævar Atli skoraði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason og Kolbeinn Birgir Finsson voru í byrjunarliði Lyngby sem mætti Elfsborg í æfingaleik í Portúgal í dag.

Sveinn Aron Guðjohnsen kom við sögu hjá Elfsobrg en Hákon Rafn Valdimarsson var ekki með.

Alfreð Finnbogason er að snúa aftur á völlinn eftir meiðsli og lagði upp eitt mark í 4-3 tapi gegn Elfsborg.

Sævar Atli Magnússon skoraði eitt marka Lyngby en hann kom inn sem varamaður í leiknum og gerði vel.

Freyr Alexandersson er þjálfari Lyngby en liðið er í fallsæti fyrir seinni hluta dönsku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil