fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Endurkoma Alfreðs gengur vel – Lagði upp mark og Sævar Atli skoraði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason og Kolbeinn Birgir Finsson voru í byrjunarliði Lyngby sem mætti Elfsborg í æfingaleik í Portúgal í dag.

Sveinn Aron Guðjohnsen kom við sögu hjá Elfsobrg en Hákon Rafn Valdimarsson var ekki með.

Alfreð Finnbogason er að snúa aftur á völlinn eftir meiðsli og lagði upp eitt mark í 4-3 tapi gegn Elfsborg.

Sævar Atli Magnússon skoraði eitt marka Lyngby en hann kom inn sem varamaður í leiknum og gerði vel.

Freyr Alexandersson er þjálfari Lyngby en liðið er í fallsæti fyrir seinni hluta dönsku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni