fbpx
Fimmtudagur 23.mars 2023
433Sport

Helgi segist ekki hafa heyrt í Andra Rúnari um mögu­lega endur­komu – „Alla­vegana hef ég ekki haft sam­band við hann“

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 6. febrúar 2023 17:00

Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Sigurðs­son, þjálfari karla­liðs Grinda­víkur sem leikur í Lengju­deildinni segist ekki hafa haft sam­band við bol­víska fram­herjann Andra Rúnar Bjarna­son sem er nú án fé­lags eftir að hafa yfir­gefið her­búðir ÍBV.

Þjálfarinn knái, sem tók við Grinda­vík eftir síðasta tíma­bil, er gestur í þættinum 433.is sem er á dag­skrá Hring­brautar í kvöld klukkan 20:00.

Í þættinum var hann spurður út í mögu­leikann á því að Grind­víkingar fái Andra Rúnar til liðs við sig.

„Alla­vegana hef ég ekki haft sam­band við hann. Þetta er frá­bært leik­maður sem hefur þó átt við meiðsli að stríða, ég veit ekki hvernig standið á honum er varðandi það. Eins og staðan er núna erum við að leita að fram­herja er­lendis. Hvort að Andri Rúnar komi eða ekki er eitt­hvað sem ég get sagt til um, það er alla­vega ekkert sem er al­var­lega í um­ræðunni núna.“

Andri Rúnar var á sínum tíma á mála hjá Grinda­vík og átti meðal annars frá­bært tíma­bil með liðinu í efstu deild árið 2017 þar sem hann skoraði 19 mörk fyrir liðið í 22 leikjum. For­vitni­legt verður að sjá hvert næsta skref hans á ferlinum verður.

Þátturinn 433.is er á dag­skrá Hring­brautar í kvöld og hefst klukkan 20:00

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Kári lét gamminn geisa í hálfleik eftir arfaslaka frammistöðu íslenska landsliðsins – „Ég hef bara aldrei séð svona, þetta er ótrúlegt“

Kári lét gamminn geisa í hálfleik eftir arfaslaka frammistöðu íslenska landsliðsins – „Ég hef bara aldrei séð svona, þetta er ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Twitter í hálfleik: Ísland tveimur mörkum undir og útlitið afar dökkt – „Arnar Þór er því miður ekki að valda þessu starfi“

Twitter í hálfleik: Ísland tveimur mörkum undir og útlitið afar dökkt – „Arnar Þór er því miður ekki að valda þessu starfi“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Bauluðu hressilega á Strákana okkar þegar þeir mættu

Bauluðu hressilega á Strákana okkar þegar þeir mættu
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þýska goðsögnin leggur orð í belg og óskar eftir öskubuskusögu á borð við Ísland – „Allir muna eftir víkingaklappinu þeirra“

Þýska goðsögnin leggur orð í belg og óskar eftir öskubuskusögu á borð við Ísland – „Allir muna eftir víkingaklappinu þeirra“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tæpir þrír tímar í leikinn mikilvæga – Svona er staðan á vellinum í Zenica

Tæpir þrír tímar í leikinn mikilvæga – Svona er staðan á vellinum í Zenica
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona í klandri nú þegar UEFA hefur rannsókn á meintum mútugreiðslum

Barcelona í klandri nú þegar UEFA hefur rannsókn á meintum mútugreiðslum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frétt í Bosníu vekur athygli – Eiður Smári óvænt í aðalhlutverki

Frétt í Bosníu vekur athygli – Eiður Smári óvænt í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vendingar fyrir leik Íslands í kvöld – Fréttir um áhorfendabann ekki réttar

Vendingar fyrir leik Íslands í kvöld – Fréttir um áhorfendabann ekki réttar