fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Sannfærður um að Chelsea sé að reyna að losna við sig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 17:51

Aubameyang.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre Emerick Aubameyang, leikmaður Chelsea, er viss um það að félagið sé að reyna að bola honum burt og það sem fyrst.

The Telegraph greinir frá en Aubameyang var ekki í leikmannahópi Chelsea gegn Fulham á föstudag.

Þessi 33 ára gamli sóknarmaður telur sig ekki eiga framtíð fyrir sér hjá Chelsea og að það sé félaginu að kenna.

Aubameyang kom til Chelsea í fyrra frá Barcelona en hefur ekki heillað marga síðan hann krotaði undir.

Telegraph segir að Aubameyang viti ástæðuna og að Chelsea vilji losna við hann sem fyrst og þá í síðasta lagi í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Í gær

Eitt af mörgu sem skapaði ósætti milli Amorim og stjórnarinnar – Hann vildi annan mann

Eitt af mörgu sem skapaði ósætti milli Amorim og stjórnarinnar – Hann vildi annan mann
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn