fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Ítalía: Martinez tryggði sigur í grannaslagnum – Napoli að tryggja sér titilinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 21:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan vann grannaslaginn á Ítalíu í kvöld er liðið mætti AC Milan og leikið var á San Siro.

Það var ekki bullandi fjör í þessum leik en eina markið skoraði Lautaro Martinez fyrir Inter í fyrri hálfleik.

Fyrr í dag vann topplið Napoli lið Spezia 3-0 og er nálægt því að tryggja sér meistaratitilinn.

Inter er í öðru sætinu með 43 stig eftir sinn sigur en Napoli er á toppnum með 56 og hefur aðeins tapað einum leik.

Inter 1 – 0 AC Milan
1-0 Lautaro Martinez

Spezia 0 – 3 Napoli
0-1 Khvicha Kvaratskhelia(víti)
0-2 Victor Osimhen
0-2 Victor Osimhen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Í gær

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi