fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Ítalía: Martinez tryggði sigur í grannaslagnum – Napoli að tryggja sér titilinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 21:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan vann grannaslaginn á Ítalíu í kvöld er liðið mætti AC Milan og leikið var á San Siro.

Það var ekki bullandi fjör í þessum leik en eina markið skoraði Lautaro Martinez fyrir Inter í fyrri hálfleik.

Fyrr í dag vann topplið Napoli lið Spezia 3-0 og er nálægt því að tryggja sér meistaratitilinn.

Inter er í öðru sætinu með 43 stig eftir sinn sigur en Napoli er á toppnum með 56 og hefur aðeins tapað einum leik.

Inter 1 – 0 AC Milan
1-0 Lautaro Martinez

Spezia 0 – 3 Napoli
0-1 Khvicha Kvaratskhelia(víti)
0-2 Victor Osimhen
0-2 Victor Osimhen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

Duran aftur til Evrópu
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Í gær

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur
433Sport
Í gær

Stjarna United að ganga í gegnum skilnað – Giftu sig í fyrra

Stjarna United að ganga í gegnum skilnað – Giftu sig í fyrra