fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Kane bjargaði deginum fyrir Arsenal menn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 18:27

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 1 – 0 Man City
1-0 Harry Kane(’15)

Harry Kane bjargaði deginum fyrir stuðningsmenn Arsenal í dag en hann skoraði gegn Manchester City.

Kane er stórstjarna Tottenham en hann gerði mark sitt á 15. mínútu á heimavelli gegn meisturunum.

Það mark reyndist nóg til að tryggja sigur sem eru frábærar fréttir fyrir Arsenal menn í titilbaráttunni.

Man City gat minnkað forskot Arsenal niður í tvö stig með sigri en það síðarnefnda tapaði gegn Everton í gær.

Það varð hins vegar ekki raunin eftir mark Kane en Tottenham endaði leikinn manni færri einnig eftir rautt spjald Cristian Romero undir lok leiks.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kári lét gamminn geisa í hálfleik eftir arfaslaka frammistöðu íslenska landsliðsins – „Ég hef bara aldrei séð svona, þetta er ótrúlegt“

Kári lét gamminn geisa í hálfleik eftir arfaslaka frammistöðu íslenska landsliðsins – „Ég hef bara aldrei séð svona, þetta er ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Twitter í hálfleik: Ísland tveimur mörkum undir og útlitið afar dökkt – „Arnar Þór er því miður ekki að valda þessu starfi“

Twitter í hálfleik: Ísland tveimur mörkum undir og útlitið afar dökkt – „Arnar Þór er því miður ekki að valda þessu starfi“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bauluðu hressilega á Strákana okkar þegar þeir mættu

Bauluðu hressilega á Strákana okkar þegar þeir mættu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þýska goðsögnin leggur orð í belg og óskar eftir öskubuskusögu á borð við Ísland – „Allir muna eftir víkingaklappinu þeirra“

Þýska goðsögnin leggur orð í belg og óskar eftir öskubuskusögu á borð við Ísland – „Allir muna eftir víkingaklappinu þeirra“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tæpir þrír tímar í leikinn mikilvæga – Svona er staðan á vellinum í Zenica

Tæpir þrír tímar í leikinn mikilvæga – Svona er staðan á vellinum í Zenica
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona í klandri nú þegar UEFA hefur rannsókn á meintum mútugreiðslum

Barcelona í klandri nú þegar UEFA hefur rannsókn á meintum mútugreiðslum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Frétt í Bosníu vekur athygli – Eiður Smári óvænt í aðalhlutverki

Frétt í Bosníu vekur athygli – Eiður Smári óvænt í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vendingar fyrir leik Íslands í kvöld – Fréttir um áhorfendabann ekki réttar

Vendingar fyrir leik Íslands í kvöld – Fréttir um áhorfendabann ekki réttar