fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ásakaður um að hafa sent táningsstelpum óviðeigandi og kynferðisleg skilaboð – Vikið úr starfi og ekki í fyrsta sinn

433
Laugardaginn 4. febrúar 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjálfari að nafni Jack Peel sem er 27 ára gamall hefur verið vikið úr starfi tímabundið hjá Aston Villa.

Frá þessu greina enskir miðlar en Peel er ásakaður um að hafa senti mjög óviðeigandi skilaboð á kvennaleikmenn Villa.

Peel er hluti af þjálfarateymi kvenaliðs Aston Villa en stelpurnar voru á aldrinum 17, 18 og 19 ára.

Skilaboðin bárust á forritunum WhatsApp og Snaphcat og voru kynferðisleg.

Enska knattspyrnusambandið rannsakar nú málið en Peel er ekki talinn hafa sent neinar myndir eða þá gert eitthvað með leikmanni í persónu.

Peel hefur starfað fyrir Villa frá árinu 2020 og var ráðinn stjóri U21 liðsins en hefur áður verið grunaður um að fara vel yfir strikið.

Peel var vikið úr starfi árið 2021 fyrir svipaðan hlut en hann starfaði hjá Birmingham áður en hann hélt til Villa sem er í sömu borg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“