fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Fólk brjálað út í Gary Neville fyrir athæfi hans á samfélagsmiðlum – Tjáir sig nú um málið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. febrúar 2023 08:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville olli reiði á samfélagsmiðlinum Twitter í gær fyrir að líka við og endurtísta færslum sem sneru að málefnum Mason Greenwood.

Allar ákærur á hendur Greenwood, sem er leikmaður Manchester United, voru látnar niður falla í gær.

Hann hefur ekki spilað fótbolta í meira en ár í kjölfar þess að hann var ákærður fyrir tilraun til nauðgunar, stjórnandi hegðun og líkamsárás, allt gegn fyrrverandi kærustu sinni Harriet Robson.

Nú hefur allt hins vegar verið látið niður falla.

Fyrrum ríkissaksóknarinn Nazir Afzal birti nokkrar færslur á Twitter sem hljóðuðu á þann veg að Greenwood væri saklaus og að „það væri allt sem almenningur þyrfti að vita.“ Þá talaði hann um að maður væri saklaus uns sekt er sönnuð.

Neville virtist sammála honum og líkaði við eina færslu og endurtísti annari.

Þessi fyrrum leikmaður United sagði svo í gærkvöldi að þetta hafi verið klaufalegt.

„Það er verið að mistúlka þetta ‘like’. Þetta var klaufalegt því ég fordæmi auðvitað allt ofbeldi gegn konum.“

Óvíst er hver næstu skref eru hjá Greenwood og hvort hann snúi aftur á knattspyrnuvöllinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Í gær

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ