fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Bull að hann megi yfirgefa Barcelona – ,,Hann er framtíð félagsins“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. febrúar 2023 19:33

Raphinha

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er bull að Raphinha, leikmaður Barcelona, sé til sölu og sé jafnvel fáanlegur í sumarglugganum.

Þetta segir Xavi, stjóri Barcelona, en Raphinha kom til Barcelona í fyrra frá Leeds en náði ekki að heilla alla til að byrja með.

Raphinha er þó hægt og rólega að stíga upp og skoraði í 2-1 sigri á Real Betis í vikunni.

Xavi hefur bullandi trú á Brasilíumanninum og hefur engan áhuga á að losna við hann úr hópnum.

,,Raphinha hefur verið góður. Hann er mikið gagnrýndur en hann gerir mikið og við höfum mikið álit á honum,“ sagði Xavi.

,,Við munum alltaf standa við bakið á Raphinha, hann er framtíð Barcelona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag