fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Segja farir sínar ekki sléttar af samskiptum við Gísla – ,,Veittist hann með fúkyrðum og merkjasendingum að Jónínu“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 20:30

Gísli í leik með Breiðabliki - Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski knattspyrnuvefmiðillinn Fótbolti.net greinir frá því í færslu á samfélagsmiðlinum Facebook að Gísli Eyjólfsson, leikmaður karlaliðs Breiðabliks hafi veist að ljósmyndara vefmiðlsins Jónínu Guðbjörgu Guðbjartsdóttur í leik Breiðabliks gegn Leikni fyrr í dag.

Leiknum lauk með 2-0 sigri Leiknismanna en í stöðunni 1-0 fór téður Gísli af velli vegna meiðsla á 43. mínútu.

,,Er hann gekk að velli veittist hann með fúkyrðum og merkjasendingum að Jónínu Guðbjörgu Guðbjartsdóttur ljósmyndara Fótbolti.net sem var við störf á vellinum,“ segir í færslu Fótbolti.net á Facebook.

Gísli er uppalinn Bliki og á að baki 135 leiki í efstu deild hér á landi. Hann varð Íslandsmeistari með Breiðabliki á síðasta tímabili og spilaði þá 27 leiki í deild og bikar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG