fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Brjálaðist er hann var tekinn af velli gegn Manchester United – ,,Vil biðja alla afsökunar“

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. febrúar 2023 20:12

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphinha, leikmaður Barcelona, var brjálaður í gær er hann var tekinn af velli gegn Manchester United.

Liðin áttust við í Evrópudeildinni á Nou Camp en fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli á Spáni.

Raphinha reiddist verulega er honum var skipt útaf og hefur beðið stjóra sinn, Xavi, sem og liðsfélaga sína afsökunar.

,,Ég er búinn að ræða við Xavi. Ég vil nýta tækifærið og biðja alla afsökunar,“ sagði Raphinha.

,,Ég vil biðja Ferran, stjórann, liðið og stuðningsmennina afsökunar en stundum viltu bara hjálpa liðinu svo mikið að tilfinningarnar taka yfir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar