fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Davíð Snorri velur hóp til æfinga

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 18:30

Davíð Snorri Jónasson þjálfar íslenska U21 liðið. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 26 leikmenn frá 14 félögum í hóp sem æfir dagana 7. og 8. febrúar.

Æfingarnar fara báðar fram í Miðgarði í Garðabæ og eru liður í undirbúningi liðsins fyrir vináttuleik gegn Írlandi 26. mars sem leikinn verður í Cork á Írlandi. Æfingahópurinn samanstendur af leikmönnum sem leika á Íslandi.

Hópurinn

Andi Hoti – Leiknir R.

Anton Logi Lúðvíksson – Breiðablik

Eyþór Aron Wöhler – Breiðablik

Baldur Logi Guðlaugsson – FH

Davíð Snær Jóhannsson – FH

Jóhann Ægir Arnarsson – FH

Logi Hrafn Róbertsson – FH

Ólafur Guðmundsson – FH

Úlfur Ágúst Björnsson – FH

Lúkas Logi Heimisson – Valur

Arnór Gauti Jónsson – Fylkir

Ólafur Kristófer Helgason – Fylkir

Óskar Borgþórsson – Fylkir

Eiður Atli Rúnarsson – HK

Árni Marínó Einarsson – ÍA

Jón Gísli Eyland Gíslason – ÍA

Arnar Breki Gunnarsson – ÍBV

Jón Vignir Pétursson – Selfoss

Ísak Andri Sigurgeirsson – Stjarnan

Örvar Logi Örvarsson – Stjarnan

Orri Hrafn Kjartansson – Valur

Ari Sigurpálsson – Víkingur R.

Danijel Dejan Djuric – Víkingur R.

Sveinn Gísli Þórkelsson – Víkingur R.

Baldur Hannes Stefánsson – Þróttur R.

Ragnar Óli Ragnarsson – Þór

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögðu skilið við svekkelsið í gær

Sögðu skilið við svekkelsið í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“