fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Yngri landslið fengu að vita hverjir andstæðingarnir verða

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. desember 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er hverjir mótherjar Íslands verða í 2. umferð undankeppni EM U17 og U19 ára liða kvenna, dregið var í höfuðstöðvum UEFA í dag, föstudag.

U17 lið Íslands er í riðli A2 ásamt Finnlandi, Portúgal og Kósóvó. Riðillinn verður spilaður fyrir 24. mars í einu af löndunum í riðlinum. Það lið sem vinnur sinn riðil kemst á lokamótið sem haldið verður í Svíþjóð 5.-18. maí 2024.

U19 lið Íslands er einnig í riðli A2 ásamt Austurríki, Írlandi og Króatíu. Riðillinn þeirra verður spilaður annað hvort 21.-28. febrúar eða 2.-9. apríl. Það lið sem vinnur sinn riðil kemst á lokamótið sem haldið verður í Litháen 14.-27. júlí 2024.

Nánar má lesa um drátt U17 hér.

Nánar má lesa um drátt U19 hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Í gær

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Í gær

Miðasalan fer af stað á morgun

Miðasalan fer af stað á morgun